Fara í efni

Umsókn um samstarfs- og nýsköpunarstyrk, barna- og menningarmálaráðuneytisins til íslenskunáms innflytjenda

Málsnúmer 202509116

Vakta málsnúmer

Fjölskylduráð - 226. fundur - 07.10.2025

Þekkingarnet Þingeyinga óskar eftir formlegu samstarfi við Norðurþing vegna umsóknar um styrk til barna- og menntamálaráðuneytisins vegna íslenskukennslu innflytjenda.
Fjölskylduráð samþykkir samstarf við Þekkingarnet Þingeyinga vegna umsóknar um styrk til barna- og menntamálaráðuneytisins vegna íslenskukennslu innflytjenda.