Minnisblað frá verkefnastjórum SSNE um starfsemi hverfisráða Norðurþings
Málsnúmer 202510032
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 507. fundur - 23.10.2025
Fyrir byggðarráði liggur minnisblað frá verkefnastjórum SSNE vegna starfsemi hverfisráða Norðurþings.
Byggðarráð frestar vinnu við endurskoðun starfsemi hverfisráða þangað til fyrir liggur niðurstaða frumvarps um breytingu á sveitarstjórnarlögum.