Til umsagnar 153.mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis
Málsnúmer 202510046
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 507. fundur - 23.10.2025
Atvinnuveganefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu), 153. mál.
Frestur til að senda inn umsögn er til og með 27. október nk.
Frestur til að senda inn umsögn er til og með 27. október nk.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að gera drög að umsögn í samræmi við umræður á fundinum.