Ósk um stöðuleyfi fyrir geymslugám við dæluhús Hitaveitu Öxafjarðarhéraðs á Kópaskeri
Málsnúmer 202510051
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 227. fundur - 28.10.2025
Hitaveita Öxarfjarðarhéraðs óskar stöðuleyfis fyrir 40 feta geymslugám við dæluhús Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs á Kópaskeri.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir stöðuleyfi fyrir gámnum til loka nóvember 2026.