Erindi vegna tjaldsvæðisins á Raufarhöfn.
Málsnúmer 202510073
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 227. fundur - 28.10.2025
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggur erindi frá AG Verk um rekstur tjaldsvæðisins á Raufarhöfn.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram í samráði við forsvarsfólk tjaldsvæðisins á Raufarhöfn og leggja fyrir ráðið að nýju.