Beiðni um samstarf - STEM Húsavík
Málsnúmer 202510079
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 228. fundur - 28.10.2025
Fyrir fjölskylduráði liggur fyrir beiðni um samstarf vegna fyrirhugaðrar ráðstefnum haustið 2026.
Fjölskylduráð samþykkir að vera samstarfsaðili í verkefninu Úti saman - Heilsueflandi samfélag í verki. Ráðið samþykkir að leggja til húsnæði fyrir verkefnið þegar þar að kemur.