Ósk um samþykki fyrir breytingu á heiti lóðarinnar Undirveggur lóð í Kelduhverfi
Málsnúmer 202510083
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 227. fundur - 28.10.2025
Kristrún Ísaksdóttir óskar eftir samþykki sveitarfélagsins fyrir því að frístundahús hennar í landi Undiveggjar í Kelduhverfi fái heitið Heiðarból. Lóðin er nú skráð sem Undiveggur lóð (L219427).
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að breyta nafni lóðarinnar í Heiðarból og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að breyta skráningunni.