Ósk um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir söluhús Heimaxar í Ásbyrgi
Málsnúmer 202510096
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 227. fundur - 28.10.2025
Ingveldur Árnadóttir óskar eftir endurnýjuðu stöðuleyfi fyrir söluhús Heimaxar í Ásbyrgi. Fyrir liggur samþykki Vatnajökulsþjóðgarðs fyrir stöðuleyfi hússins til 20. maí 2026.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir ósk um endurnýjun stöðuleyfis fyrir söluhús Heimaxar í Ásbyrgi til 20. maí 2026 til samræmis við samþykki Vatnajökulsþjóðgarðs.