Beiðni um umsögn hagaðila - Gæðaviðmið fyrir félagsþjónustu
Málsnúmer 202510103
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 230. fundur - 25.11.2025
Fyrir fjölskylduráði liggja til kynningar lokadrög að gæðaviðmiðum fyrir félagsþjónustu á Íslandi í kjölfar beiðni Gæða- og eftirlitsstofnunar um umsögn þjónustuveitenda og annarra hagaðila um lokadrögin.
Lagt fram til kynningar.