Kynning Vegagerðarinnar á leiðaáætlun landsbyggðarvagna
Málsnúmer 202511003
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 509. fundur - 20.11.2025
Fyrir byggðarráði liggur afrit af kynningu Vegagerðarinnar á leiðaáætlun landsbyggðarvagna. Kynningin fór fram 31. október sl.
Byggðarráð fagnar breytingu á leiðakerfi landsbyggðavagna sem felur í sér að leið 79 milli Akureyrar og Húsavíkur hefur nú viðkomu á Akureyrarflugvelli. Byggðarráð telur það vera lykilatriði í almenningssamgöngum á milli Norðurþings og höfuðborgarsvæðisins.