Byggðarráð Norðurþings
1.Verkefnastjóri atvinnuuppbyggingar á Bakka við Húsavík
Málsnúmer 202511041Vakta málsnúmer
Einnig liggja fyrir byggðarráði drög að auglýsingu eftir verkefnastjóra atvinnuuppbyggingar á Bakka við Húsavík.
Byggðarráð samþykkir samning á milli ríkisins og sveitarfélagsins vegna kostnaðar við starfið.
2.Sameiginleg yfirlýsing Carbfix hf.og sveitarfélagsins Norðurþings.
Málsnúmer 202502034Vakta málsnúmer
3.Ál- endurvinnsla á Bakka
Málsnúmer 202509094Vakta málsnúmer
4.Hagræðing í rekstri vegna rekstrarstöðvunar PCC á Bakka
Málsnúmer 202505089Vakta málsnúmer
5.Framtíð stjórnsýsluhússins á Húsavík
Málsnúmer 202511011Vakta málsnúmer
6.Áætlanir vegna ársins 2026- 2029
Málsnúmer 202507027Vakta málsnúmer
7.Framkvæmda- og fjárfestingaáætlun 2026 og 2027-2029
Málsnúmer 202510018Vakta málsnúmer
8.Erindi frá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs vegna gjaldskrárbreytinga
Málsnúmer 202511002Vakta málsnúmer
9.Landsréttur dómur í máli nr.664 2024
Málsnúmer 202510110Vakta málsnúmer
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir að fela hafnastjóra og lögmönnum hafnasjóðs að sækja um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar um áfrýjun Landsréttardóms nr. 664/2024 sem birtur var þann 30. október s.l.
Málinu er einnig vísað til byggðarráðs.
10.Innviðauppbygging á NA svæðinu
Málsnúmer 202507034Vakta málsnúmer
11.Kynning Vegagerðarinnar á leiðaáætlun landsbyggðarvagna
Málsnúmer 202511003Vakta málsnúmer
12.Beiðni um styrk til skráningar skjalasafns Karls Kristjánssonar.
Málsnúmer 202511024Vakta málsnúmer
13.Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi frá Hlöðufelli Restaurant vegna beiðni um lengri afgreiðslutíma
Málsnúmer 202511005Vakta málsnúmer
14.Flugeldasala Kiwanisklúbbsins Skjálfanda á Húsavík 2025
Málsnúmer 202511042Vakta málsnúmer
15.Til umsagnar 237.mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis
Málsnúmer 202511027Vakta málsnúmer
Frestur til að senda inn umsögn er til og með 25. nóvember nk.
16.Til umsagnar 229.mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis
Málsnúmer 202511026Vakta málsnúmer
Frestur til að senda inn umsögn er til og með 25. nóvember nk.
17.Til umsagnar 175.mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis
Málsnúmer 202511040Vakta málsnúmer
Frestur til að senda inn umsögn er til og með 28. nóvember nk.
18.Fundargerðir DA 2025
Málsnúmer 202412058Vakta málsnúmer
19.Fundargerðir stjórnar Húsavíkurstofu 2025
Málsnúmer 202501084Vakta málsnúmer
20.Fundargerðir Samtaka Sjávarútvegssveitarfélaga
Málsnúmer 202504075Vakta málsnúmer
21.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025
Málsnúmer 202412055Vakta málsnúmer
22.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2025
Málsnúmer 202412055Vakta málsnúmer
23.Fundargerðir svæðisráðs norðursvæðis Vatnajökulsþjóðgarðs 2024
Málsnúmer 202403007Vakta málsnúmer
24.Fundargerðir SSNE 2025
Málsnúmer 202503100Vakta málsnúmer
25.Haustþing SSNE 2025
Málsnúmer 202511036Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 11:30.
Undir lið nr. 3, sátu fundinn frá Ál- úrvinnsluverkefninu: Ingvar Unnar Skúlason og Arnar Björn Björnsson.
Hjálmar Bogi vék af fundi kl 10:05
Katrín Sigurjónsdóttir vék af fundi kl 10:20