Beiðni um styrk til skráningar skjalasafns Karls Kristjánssonar.
Málsnúmer 202511024
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 509. fundur - 20.11.2025
Fyrir byggðarráði liggur beiðni um styrk vegna skráningar skjalasafns Karls Kristjánssonar.
Byggðarráð hafnar erindinu.
Sveitarstjórn Norðurþings - 159. fundur - 11.12.2025
Hjálmar Bogi Hafliðason óskar eftir upptöku á málinu úr fundargerð byggðarráðs frá fundi 509. og atkvæðagreiðslu á sveitarstjórnarfundi.
Til máls tóku: Hjálmar og Benóný.
Hjálmar leggur fram tillögu um að snúa ákvörðun byggðarráðs og samþykkja fyrirliggjandi styrkbeiðni.
Tillagan er borin upp til atkvæða.
Eiður, Helena, Hjálmar og Soffía greiða atkvæði með tillögunni.
Aldey, Benóný, Birkir og Ingibjörg greiða atkvæði á móti.
Kristján sat hjá.
Tillagan fellur á jöfnu.
Hjálmar leggur fram tillögu um að snúa ákvörðun byggðarráðs og samþykkja fyrirliggjandi styrkbeiðni.
Tillagan er borin upp til atkvæða.
Eiður, Helena, Hjálmar og Soffía greiða atkvæði með tillögunni.
Aldey, Benóný, Birkir og Ingibjörg greiða atkvæði á móti.
Kristján sat hjá.
Tillagan fellur á jöfnu.