Verkefnastjóri atvinnuuppbyggingar á Bakka við Húsavík
Málsnúmer 202511041
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 509. fundur - 20.11.2025
Fyrir byggðarráði liggja drög að samningi um framlag vegna stöðu verkefnisstjóra fyrir Norðurþing vegna uppbyggingar á Bakka. Samningurinn byggir á samþykkt ríkisstjórnarinnar frá 17. október 2025 um atvinnumál á Húsavík og nágrenni í kjölfar skýrslu starfshóps, skipuðum af forsætisráðherra.
Einnig liggja fyrir byggðarráði drög að auglýsingu eftir verkefnastjóra atvinnuuppbyggingar á Bakka við Húsavík.
Einnig liggja fyrir byggðarráði drög að auglýsingu eftir verkefnastjóra atvinnuuppbyggingar á Bakka við Húsavík.
Byggðarráð samþykkir samning á milli ríkisins og sveitarfélagsins vegna kostnaðar við starfið.