Fara í efni

Erindi frá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs vegna gjaldskrárbreytinga

Málsnúmer 202511002

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 509. fundur - 20.11.2025

Fyrir byggðarráði liggur erindi frá Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs vegna gjaldskrárbreytinga en samkvæmt 3. grein reglugerðar nr 261/20030 fyrir Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf skal haft samráð við sveitarstjórn vegna gjaldskrárbreytinga.
Lagt fram til kynningar

Sveitarstjórn Norðurþings - 159. fundur - 11.12.2025

Fyrir sveitarstjórn liggur til staðfestingar gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðar vegna ársins 2026.
Fyrirliggjandi gjaldskrá er samþykkt samhljóða.