Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi frá Hlöðufelli Restaurant vegna beiðni um lengri afgreiðslutíma
Málsnúmer 202511005
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 509. fundur - 20.11.2025
Fyrir byggðarráði liggur ósk um umsögn vegna umsóknar um tímabundið áfengisleyfi frá Hlöðufelli Restaurant ehf. Felur umsóknin í sér beiðni um lengri afgreiðslutíma.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.