Íslensku menntaverðlaunin 2025
Málsnúmer 202511008
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 229. fundur - 18.11.2025
Íslensku menntaverðlaunin 2025 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 4. nóvember.
Leikskólinn Grænuvellir og Borgarhólsskóli á Húsavík hlutu verðlaun fyrir þróunarverkefnið Lítil skref á leið til læsis, en verkefnið er samstarfsverkefni skólanna tveggja um málörvun og læsi.
Leikskólinn Grænuvellir og Borgarhólsskóli á Húsavík hlutu verðlaun fyrir þróunarverkefnið Lítil skref á leið til læsis, en verkefnið er samstarfsverkefni skólanna tveggja um málörvun og læsi.
Viðurkenningarathöfn verður í Sjóminjasafninu miðvikudaginn 19. nóvember kl. 16:15 að því tilefni.