Erindi frá Íslenska jarðhitafélaginu
Málsnúmer 202511037
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 271. fundur - 28.11.2025
Íslenska Hitaveitufélagið sendi inn erindi til þar sem óskað er eftir að fá að kynna félagið ásamt samstarfi vegna nýtingu varmamorku á starfsvæðis Orkuveitu Húsavíkur.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur felur rekstrarstjóra að bjóða forsvarsfólki Íslenska hitaveitufélagsins til fundar við stjórn OH í byrjun næsta árs.