Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við kaffisal við Hólssel á Fjöllum
Málsnúmer 202511068
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 229. fundur - 02.12.2025
Fjalladrottningar ehf óska eftir byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við kaffisal við Hólssel á Fjöllum. Ekki hefur verið skilað inn fullnægjandi teikningum af byggingunni.
Skipulags- og framkvæmdaráð heimilar byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi fyrir viðbyggingunni þegar fullnægjandi gögnum þar að lútandi hefur verið skilað inn.