Innleiðing sjóðstreymisáætlana
Málsnúmer 202512003
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 511. fundur - 04.12.2025
Undirrituð leggur til að í tengslum við fjárhagsáætlun ársins 2026 og þriggja ára áætlun 2027-2029 verði innleidd gerð og notkun sjóðstreymisáætlana í rekstri sveitarfélagsins.
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Byggðarráð samþykkir tillöguna og felur sveitarstjóra að vinna að því að innleiða notkun sjóðsstreymisáætlana á nýju ári.