Ósk um umsögn á aðalskipulagi Múlaþings 2025-2045, mál nr.1030/2023
Málsnúmer 202512104
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 231. fundur - 13.01.2026
Múlaþing óskar umsagnar um tillögu að fyrsta heildstæða aðalskipulagi Múlaþings 2025-2045. Skipulagstillagan er komin í auglýsingu með athugasemdafresti til 9. febrúar 2026. Kynning fer fram um Skipulagsgátt.
Skipulags- og framkvæmdaráð gerir ekki athugasemdir við skipulagstillöguna.