Ný rannsókn um þjónustu sveitarfélaga
Málsnúmer 202512107
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 513. fundur - 15.01.2026
Á vegum Rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst er komin út greinin; Viðhorf íbúa til þjónustu sveitarfélaga eftir stærð þeirra, metin í fjölda íbúa. Greinin birtist í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál og er til kynningar í byggðarráði.
Lagt fram til kynningar.