Breyting á 4.gr.fylgiskjals I við reglugerð um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga
Málsnúmer 202512111
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 513. fundur - 15.01.2026
Fyrir byggðarráði liggur til kynningar bréf vegna reglugerðar um breytingu á 4. gr. fylgiskjals I við reglugerð nr. 1212/2015 um bókhald, fjárhagsáætlanir og ársreikninga sveitarfélaga, ásamt afriti af reglugerðinni.
Reglugerðin öðlast gildi 1. janúar 2026.
Reglugerðin öðlast gildi 1. janúar 2026.
Lagt fram til kynningar.