Skýrsla verkefnastjóra um grænan iðngarð á Bakka
Málsnúmer 202601014
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 513. fundur - 15.01.2026
Fyrir byggðarráði liggur skýrsla verkefnastjóra Græns iðngarðs á Bakka 2023-2025.
Á fundinn mæta Karen Mist Kristjánsdóttir og Ottó Elíasson hjá Eimi.
Á fundinn mæta Karen Mist Kristjánsdóttir og Ottó Elíasson hjá Eimi.
Byggðarráð þakkar þeim Karen Mist Kristjánsdóttur og Ottó Elíassyni frá Eimi fyrir komuna á fundinn og góða kynningu á skýrslu verkefnastjóra Græns iðngarðs á Bakka 2023-2025.