Ósk um umsögn um tækifærisleyfi vegna þorrablóts á Raufarhöfn
Málsnúmer 202601036
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 513. fundur - 15.01.2026
Fyrir byggðarráði liggur umsagnarbeiðni vegna umsóknar um tækifærisleyfi frá Birnu Björnsdóttur vegna þorrablóts á Raufarhöfn, haldið þann 7. febrúar nk. áætlaður fjöldi gesta 180 frá 18 ára aldri.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn.