Orkuveita Húsavíkur ohf

178. fundur 28. júní 2018 kl. 14:00 - 14:15 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Gunnar Hrafn Gunnarsson framkv.- og þjónustufulltrúi
  • Guðmundur Halldór Halldórsson varamaður
  • Sigurgeir Höskuldsson formaður
  • Drífa Valdimarsdóttir fjármálastjóri
  • Bergur Elías Ágústsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Gunnar Hrafn Gunnarsson framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Skipun stjórnar Orkuveitu Húsavíkur

201806115

Fulltrúi eiganda leggur fram tillögu að stjórnar- og varamönnum stjórnar.
Fundarstjóri kannaði lögmæti fundarins. Drífa Valdimarsdóttir, staðgengill sveitarstjóra, fer með umboð hluthafa á fundinum.
Tillaga hluthafa að stjórnarskipan er eftirfarandi:

Aðalmenn
Sigurgeir Höskuldsson
Bergur Elías Ágústsson
Sif Jóhannesdóttir

Varamenn
Birna Ásgeirsdóttir
Guðbjartur Ellert Jónsson
Guðmundur Halldór Halldórsson

Tillagan er samþykkt.

Fundi slitið - kl. 14:15.