Orkuveita Húsavíkur ohf

232. fundur 22. apríl 2022 kl. 15:45 - 16:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Sigurgeir Höskuldsson formaður
  • Bergur Elías Ágústsson varaformaður
  • Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Benedikt Þór Jakobsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Benedikt Þór Jakobsson Rekstrarstjóri Orkuveitu Húsavíkur
Dagskrá

1.Skipan stjórnar Orkuveitu Húsavíkur ohf

202204090

Kosning stjórnarformanns og vara-stjórnarformanns í stjórn Orkuveitu Húsavíkur.
Tillaga að skipan stjórnar er að stjórnarformaður verði Sigurgeir Höskuldsson, varaformaður verði Bergur Elías Ágústsson og meðstjórnandi verði Kolbrún Ada Gunnarsdóttir.
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 16:00.