Fara í efni

Orkuveita Húsavíkur ohf

246. fundur 08. júní 2023 kl. 09:00 - 11:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Sigurgeir Höskuldsson formaður
  • Valdimar Halldórsson varaformaður
  • Eysteinn Heiðar Kristjánsson varamaður
Starfsmenn
  • Benedikt Þór Jakobsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Benedikt Þór Jakobsson Rekstrarstjóri Orkuveitu Húsavíkur
Dagskrá

1.Ársfjórðungsyfirlit Orkuveita Húsavíkur ohf.2023

Málsnúmer 202306034Vakta málsnúmer

Rekstrarstjóri kynnir fyrir stjórn uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung 2023.
Rekstrarstjóri fór yfir uppgjör 1. ársfjórðungs 2023. sem fylgir áætlun.

2.Sjóböð ehf

Málsnúmer 201702064Vakta málsnúmer

Ársreikningur Sjóbaðanna ehf. 2022 lagður fram til kynningar. Orkuveita Húsavíkur er hlutahafi í Sjóböðum og fer með 13,79% eignarhlut.
Lagt fram til kynningar.

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202306057Vakta málsnúmer

Fyrir fundinum liggur trúnaðarmál.
Fært í trúnaðarmálabók.

4.Kynning rekstrarstjóra á stöðu mála

Málsnúmer 202208057Vakta málsnúmer

Rekstrarstjóri Orkuveitu Húsavíkur fer yfir stöðu mála.
Rekstrarstjóri fór yfir stöðu verklegra framkvæmda.

Fundi slitið - kl. 11:00.