Fara í efni

Orkuveita Húsavíkur ohf

247. fundur 12. september 2023 kl. 09:00 - 11:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Sigurgeir Höskuldsson formaður
  • Valdimar Halldórsson varaformaður
  • Eysteinn Heiðar Kristjánsson varamaður
Starfsmenn
  • Benedikt Þór Jakobsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Benedikt Þór Jakobsson Rekstrarstjóri Orkuveitu Húsavíkur
Dagskrá

1.Umsókn um styrk úr Samfélagssjóði OH

Málsnúmer 202309042Vakta málsnúmer

Hraðið nýsköpunarmiðstöð sælkir um styrk að upphæð 500.000.kr- í samfélagssjóð Orkuveitu Húsavíkur ohf. Vegna hönnunarhátíðar í Þingeyjasýslum sem fyrirhugað er að halda í lok september.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur samþykkir að veita 400.000.kr- styrk í verkefnið

2.6 mánaðar uppgjör Orkuveitu Húsavíkur ohf.

Málsnúmer 202309043Vakta málsnúmer

Yfirferð á 6 mánaðar uppgjöri Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Rekstrarstjóri Orkuveitu Húsavíkur fór yfir 6 mánaðar uppgjör.
Stjórn þakkar góða yfirferð.

3.Kynning rekstrarstjóra á stöðu mála

Málsnúmer 202208057Vakta málsnúmer

Rekstrarstjóri fer yfi stöðu mála.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 11:00.