Fara í efni

Orkuveita Húsavíkur ohf

272. fundur 15. janúar 2026 kl. 13:00 - 14:30 Orkustöðin, Hrísmóum 1
Nefndarmenn
  • Sigurgeir Höskuldsson formaður
  • Valdimar Halldórsson varaformaður
  • Hjálmar Bogi Hafliðason varamaður
Starfsmenn
  • Benedikt Þór Jakobsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Benedikt Þór Jakobsson Rekstrarstjóri Orkuveitu Húsavíkur
Dagskrá
Ásgeir Örn Blöndal, lögmaður Pacta. sat fuundinn undir lið 2.

1.Hlutafjáraukning Mýsköpun

Málsnúmer 202210041Vakta málsnúmer

Fyrir stjórn liggur ákvörðun um hvort auka eigi við hlut félagsins í Mýsköpun ehf. skv. aukafundi desember 2025.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur samþykkir að óska eftir kaupum á hlutafé í Mýsköpun fyrir allt að 5 milljónir króna.

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202502069Vakta málsnúmer

Fyrir fundinum liggur trúnaðarmál.
Niðurstaða rituð í trúnaðarmálabók.

Fundi slitið - kl. 14:30.