Orkuveita Húsavíkur ohf
Dagskrá
Ásgeir Örn Blöndal, lögmaður Pacta. sat fuundinn undir lið 2.
1.Hlutafjáraukning Mýsköpun
Málsnúmer 202210041Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn liggur ákvörðun um hvort auka eigi við hlut félagsins í Mýsköpun ehf. skv. aukafundi desember 2025.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur samþykkir að óska eftir kaupum á hlutafé í Mýsköpun fyrir allt að 5 milljónir króna.
2.Trúnaðarmál
Málsnúmer 202502069Vakta málsnúmer
Fyrir fundinum liggur trúnaðarmál.
Niðurstaða rituð í trúnaðarmálabók.
Fundi slitið - kl. 14:30.