Fara í efni

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings

38. fundur 17. nóvember 2025 kl. 16:00 - 17:00 í fundarsal GB5
Nefndarmenn
  • Eiður Pétursson formaður
  • Kristján Friðrik Sigurðsson varaformaður
  • Áki Hauksson aðalmaður
Starfsmenn
  • Bergþór Bjarnason fjármálastjóri
  • Katrín Sigurjónsdóttir hafnarstjóri
  • Bergur Elías Ágústsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Bergþór Bjarnason fjármálastjóri
Dagskrá

1.Landsréttur dómur í máli nr.664 2024

Málsnúmer 202510110Vakta málsnúmer

Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur niðurstaða í dómi landsréttar nr. 664 2024.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir að fela hafnastjóra og lögmönnum hafnasjóðs að sækja um áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar um áfrýjun Landsréttardóms nr. 664. 2024 sem birtur var þann 30. október s.l.

Málinu er einnig vísað til byggðarráðs.

2.Minnisblað um tollfrelsi

Málsnúmer 202511007Vakta málsnúmer

Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur til kynningar minnisblað um tollfrelsi erlendra skemmtiferðaskipa sem unnið var fyrir Hafnasamband Íslands.
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:00.