Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings
Dagskrá
1.Landsréttur dómur í máli nr.664 2024
Málsnúmer 202510110Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur niðurstaða í dómi landsréttar nr. 664 2024.
2.Minnisblað um tollfrelsi
Málsnúmer 202511007Vakta málsnúmer
Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur til kynningar minnisblað um tollfrelsi erlendra skemmtiferðaskipa sem unnið var fyrir Hafnasamband Íslands.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Málinu er einnig vísað til byggðarráðs.