Fara í efni

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings

39. fundur 08. desember 2025 kl. 16:30 - 17:15 í fundarsal GB5
Nefndarmenn
  • Eiður Pétursson formaður
  • Kristján Friðrik Sigurðsson varaformaður
  • Áki Hauksson aðalmaður
Starfsmenn
  • Bergþór Bjarnason fjármálastjóri
  • Bergur Elías Ágústsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Bergþór Bjarnason fjármálastjóri
Dagskrá

1.Fjárhags og framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs Norðurþings 2026-2029

Málsnúmer 202509070Vakta málsnúmer

Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur fjárhags og framkvæmdaáætlun 2026-2029.
Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir fjárhagsáætlun Hafnasjóðs fyrir árið 2026 og vísar henni til síðari umræðu í sveitarstjórn.

Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings samþykkir framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs fyrir árin 2026-2029 og vísar henni til síðari umræðu í sveitarstjórn.

2.Samgönguáætlun 2026-2040

Málsnúmer 202512012Vakta málsnúmer

Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur til kynningar Samgönguáætlun 2026-2040.
Lagt fram til kynningar.

3.Ýmis mál vegna rekstrar og fjárfestingar

Málsnúmer 202309051Vakta málsnúmer

Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggja ýmis mál frá rekstrarstjóra.
Lagt fram til kynningar.

4.Trúnaðarmál

Málsnúmer 202512039Vakta málsnúmer

Fyrir stjórn Hafnasjóðs liggur trúnaðarmál.
Bókað í trúnaðarmálabók.

Fundi slitið - kl. 17:15.