Fara í efni

Sveitarstjórn Norðurþings

82. fundur 19. júní 2018 kl. 16:15 - 18:15 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Örlygur Hnefill Örlygsson aðalmaður
  • Óli Halldórsson aðalmaður
  • Kristján Þór Magnússon aðalmaður
  • Helena Eydís Ingólfsdóttir aðalmaður
  • Silja Jóhannesdóttir aðalmaður
  • Hjálmar Bogi Hafliðason aðalmaður
  • Hrund Ásgeirsdóttir aðalmaður
  • Bergur Elías Ágústsson aðalmaður
  • Guðbjartur Ellert Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Berglind Jóna Þorláksdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Berglind Jóna Þorláksdóttir skrifstofu- og skjalastjóri
Dagskrá

1.Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022

Málsnúmer 201806044Vakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggja tillögur um kjör fulltrúa í ráð, nefndir og aðalfundi 2018-2022.
Kjör til eins árs.

Sveitarstjórn:
Örlygur Hnefill Örlygsson Forseti
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Kristján Þór Magnússon
Hjálmar Bogi Hafliðason
Hrund Ásgeirsdóttir
Bergur Elías Ágústsson
Óli Halldórsson 2. varaforseti
Silja Jóhannesdóttir 1. varaforseti
Guðbjartur Ellert Jónsson

Varamenn:
Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir
Birna Ásgeirsdóttir
Kristinn Jóhann Lund
Bylgja Steingrímsdóttir
Heiðar Hrafn Halldórsson
Eiður Pétursson
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir
Benóný Valur Jakobsson
Hafrún Olgeirsdóttir

Fyrirliggjandi tillaga samþykkt samhljóða


Byggðarráð:
Óli Halldórsson formaður
Helena Eydís Ingólfsdóttir varaformaður
Bergur Elías Ágústsson aðalmaður
Silja Jóhannesdóttir áheyrnarfulltrúi
Guðbjartur Ellert Jónsson áheyrnarfulltrúi

Varamenn:
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir varamaður
Örlygur Hnefill Örlygsson varamaður
Hjálmar Bogi Hafliðason varamaður
Benóný Valur Jakobsson varamaður áheyrnarfulltrúa
Hafrún Olgeirsdóttir varamaður áheyrnarfulltrúa

Fyrirliggjandi tillaga samþykkt samhljóða


Kjör til fjögurra ára.

Skipulags- og framkvæmdaráð:
Silja Jóhannesdóttir formaður
Örlygur Hnefill Örlygsson varaformaður
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir aðalmaður
Hjálmar Bogi Hafliðason aðalmaður
Heiðar Hrafn Halldórsson aðalmaður
Kristján Sigurðsson áheyrnarfulltrúi

Varamenn:
Bjarni Páll Vilhjálmsson varamaður
Kristinn Jóhann Lund varamaður
Sif Jóhannesdóttir varamaður
Egill Aðalgeir Bjarnason varamaður
Gísli Þór Briem varamaður
Guðbjartur Ellert Jónsson varamaður áheyrnarfulltrúa


Fjölskylduráð:
Helena Eydís Ingólfsdóttir formaður
Benóný Valur Jakobsson varaformaður
Óli Halldórsson aðalmaður
Bylgja Steingrímsdóttir aðalmaður
Hrund Ásgerisdóttir aðalmaður
Hafrún Olgeirsdóttir áheyrnarfulltrúi

Varamenn:
Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir varamaður
Ágústa Tryggvadóttir varamaður
Berglind Hauksdóttir varamaður
Eiður Pétursson varamaður
Lilja Skarphéðinsdóttir varamaður
Elís Orri Guðbjartsson varamaður áheyrnarfulltrúa


Landsþing SÍS:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Silja Jóhannesdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason

Varamenn:
Örlygur Hnefill Örlygsson
Óli Halldórsson
Guðbjartur Ellert Jónsson


Eyþing Aðalfundur:
Silja Jóhannesdóttir
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Örlygur Hnefill Ölygsson
Óli Halldórsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Guðbjartur Ellert Jónsson

Varamenn:
Benóný Valur Jakobsson
Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir
Birna Ásgeirsdóttir
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir
Bergur Elías Ágústsson
Hrund Ásgeirsdóttir

Héraðsnefnd Þingeyinga bs. fulltrúaráð:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Örlygur Hnefill Örylgsson
Óli Halldórsson
Silja Jóhannesdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Guðbjartur Ellert Jónsson

Varamenn:
Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir
Birna Ásgeirsdóttir
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir
Benóný Valur Jakobsson
Hrund Ásgeirsdóttir
Hafrún Olgeirsdóttir

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga bs. - fulltrúaráð:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Örlygur Hnefill Örylgsson
Óli Halldórsson
Silja Jóhannesdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Guðbjartur Ellert Jónsson

Varamenn:
Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir
Birna Ásgeirsdóttir
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir
Benóný Valur Jakobsson
Hrund Ásgeirsdóttir
Hafrún Olgeirsdóttir

Menningarmiðstöð Þingeyinga (MMÞ) - fulltrúaráð:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Örlygur Hnefill Örlygsson
Óli Halldórsson
Silja Jóhannesdóttir
Hjálmar Bogi Hafliðason
Guðbjartur Ellert Jónsson

Varamenn:
Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir
Birna Ásgeirsdóttir
Kolbrún Ada Gunnarsdóttir
Benóný Valur Jakobsson
Hrund Ásgeirsdóttir
Hafrún Olgeirsdóttir


Yfirkjörstjórn:
Ágúst Óskarsson formaður
Bergþóra Höskuldsdóttir Ritari
Hallgrímur Jónsson Meðstjórnandi

Varamenn
Pétur Skarphéðinsson.
Hermína Hreiðarsdóttir
Karl Hreiðarsson


Aðalfundur DA sf.:
Helena Eydís Ingólfsdóttir
Örlygur Hnefill Örylgsson
Hjálmar Bogi Hafliðason

Varamenn:
Óli Halldórsson
Kristján Þór Magnússon
Guðbjartur Ellert Jónsson


Stjórn Menningarsjóðs Þingeyskra kvenna:
Sif Jóhannesdóttir aðalmaður
Birna Ásgeirsdóttir varamaður

Starfsmenntunarsjóður STH:
Benóný Valur Jakosson aðalmaður
Örlygur Hnefill Örlygsson varamaður

Starfskjaranefnd STH:
Drífa Valdimarsdóttir
Kristján Þór Magnússon

Kjaranefnd Framsýnar:
Drífa Valdimarsdóttir
Kristján Þór Magnússon

Fulltrúaráð EBÍ:
Silja Jóhannesdóttir aðalmaður
Helena Eydís Ingólfsdótir varamaður


Fulltrúar stjórn Náttúrustofu Norðausturlands:
Margrét Hólm Valsdóttir
Bjarni Páll Vilhjálmsson

Heilbrigðisnefnd Norðurlands Eystra:
Benedikt Kristjánsson aðalmaður

Félagsheimilisnefnd Heiðarbæjar:
Ketill Gauti Árnason aðalmaður
Svanþrúður Jónsdóttir aðalmaður
Páll Ólafsson aðalmaður

Varamenn:
Gunnar Hrafn Gunnarsson
Aðalheiður Þorgrímsdóttir
Rúnar Óskarsson

Fjallskilastjórar:
Í Reykjahverfi Ómar Sigtryggsson - Litlu Reykjum.

Á Húsavík Aðalsteinn Árni Baldursson - Skógargerðismel.
Í Kelduhverfi Einar Ófeigur Björnsson - Lóni.

Í Öxarfirði Stefán Rögnvaldsson - Leifsstöðum.

Í Núpasveit Sigurður Árnason - Presthólum.

Á Melrakkasléttu Kristinn B. Steinarsson - Reistarnesi


Til máls tóku: Bergur og Kristján.


Fyrirliggjandi tillaga samþykkt samhljóða


2.Siðareglur kjörinna fulltrúa

Málsnúmer 201806058Vakta málsnúmer

Samkvæmt 29. gr laga nr. 138/2011 skal sveitarstjórn setja sér siðareglur sem sendar skulu ráðuneytinu til staðfestingar. Ef siðareglur eru í gildi skal ný sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til endurskoðunar þeirra. Ef niðurstaðan er sú að siðareglur þarfnist ekki endurskoðunar halda þær gildi sínu. Tilkynna skal ráðuneytinu um þá niðurstöðu.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að núverandi siðareglur haldi gildi sínu.

3.Byggðarráð Norðurþings - 253

Málsnúmer 1805009FVakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 253. fundar byggðarráðs Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 1 "Samkomulag við Fakta Bygg AS vegna hótelbyggingar á Höfða": Guðbjartur og Kristján.

Til máls tóku undir lið 3 "Fundargerðir Leigufélagsins Hvamms 2017-2018": Guðbjartur, Hjálmar, Kristján og Óli.

Hjálmar leggur fram eftirfarandi bókun:
Hefur Leigufélag Hvamms heimild til að framselja lóðarréttindi sín til þriðja aðila? Og væri það í samræmi við gildandi deiliskipulag?
Guðbjartur Ellert Jónsson
Hjálmar Bogi Hafliðason
Hrund Ásgeirsdóttir
Bergur Elías Ágústsson

Fundargerðin er lögð fram.

4.Byggðarráð Norðurþings - 254

Málsnúmer 1806001FVakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 254. fundar byggðarráðs Norðurþings.
Fundargerðin er lögð fram.

5.Umboð til byggðarráðs 2018

Málsnúmer 201806045Vakta málsnúmer

Fyrir sveitarstjórn liggur tillaga um að veita byggðarráði umboð til fullnaðarafgreiðslu mála í sumarorlofi sveitarstjórnar. Umboðið gildir til 19. ágúst nk. frá lokum þessa sveitarstjórnarfundar.
Fyrirliggjandi tillaga er samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 18:15.