Fara í efni

Ungmennaráð Norðurþings

8. fundur 09. apríl 2018 kl. 20:30 - 21:45 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Kristín Káradóttir aðalmaður
  • Elís Orri Guðbjartsson aðalmaður
  • Anamaria-Lorena Hagiu varamaður
  • Kjartan Páll Þórarinsson Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi
  • Sindri Þór Tryggvason aðalmaður
Fundargerð ritaði: Kjartan Páll Þórarinsson Íþrótta- og - tómstundafulltrúi
Dagskrá

1.Ungmennaráð 2017-2018 - Kjör í embætti

Málsnúmer 201804076Vakta málsnúmer

Fyrir ungmennaráði liggur fyrir að kjósa formann, varaformann og ritara ráðsins.
Kosning ungmennaráðs er eftirfarandi:
Formaður - Elís Orri Guðbjartsson
Varaformaður - Ruth Þórarinssdóttir
Ritari - Kristín Káradóttir

2.Kynning íþrótta- og tómstundafulltrúa

Málsnúmer 201606156Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti starf ungmennaráðsins. Kynnti meðal annars skuggakosningar, líkt og var í Fjarðarbyggð, sem við í ungmennaráði höfum áhuga á að framkvæma.

3.Ungt fólk og lýðræði 2018 - ályktun

Málsnúmer 201804077Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundafulltrúi kynnti ályktun ráðstefnunnar ungt fólk og lýðræði 2018.
Ungmennaráð ræddi punktana sem þar voru nefndir.
Sindri Þór og Lorena sátu fundinn í gegnum fjarfundarbúnað.

Fundi slitið - kl. 21:45.