Ungmennaráð Norðurþings

4. fundur 17. október 2016 kl. 11:00 - 12:00 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Birkir Rafn Júlíusson aðalmaður
  • Kristín Káradóttir aðalmaður
  • Fanný Traustadóttir aðalmaður
  • Bjartey Unnur Stefánsdóttir aðalmaður
  • Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir aðalmaður
  • Jón Alexander H. Artúrsson varamaður
  • Eva Matthildur Benediktsdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Kjartan Páll Þórarinsson Tómstunda- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Ungmennaráð Norðurþings 2016

201609118

Farið var yfir starfsemi Ungmennaráðs og erindisbréf nefndarinnar.
Nefndarmenn hittust og kynntu sig og fóru yfir starfsemi ungmennaráðs.
Ráðið hyggst funda aftur á næstu vikum. Á þeim fundi verður kosið í embætti og farið yfir erindisbréf ungmennaráðs.
Bjartey Unnur Stefánsdóttir og Jón Alexander Artúrsson sátu fundinn í gegnum síma frá Lundi.

Fundi slitið - kl. 12:00.