Bilun í vatnsveitu á Kópaskeri
Bilun í vatnsveitu á Kópaskeri
Bilun er í vatnsveitunni á Kópaskeri. Truflanir geta orðið á afhendingu vatns í Akurgerði og norðan þess í dag, mánudaginn 15. desember.
Viðgerðir standa yfir en ættu að vera yfirstaðnar á morgun, þriðjudag.