Fara í efni

130. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 130. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 19. janúar 2022 kl 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Dagskrá:

Almenn mál

1. Fundir sveitarstjórnar Norðurþings - 202209070 
2. Upplýst göngu- og hjólaleið milli Húsavíkur og Bakka - 202301046 
3. Upplýst Jónasartún - 202301047
4. Kostnaðaráætlun nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík - 202104106
5. Innkaupastefna og innkaupareglur Norðurþings - 202211071
6. Fráveitutengigjald 2022 - 202201091
7. Endurnýjun kjarasamningsumboðs og samkomulag um launaupplýsingar - 202211107
8. Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2023 - 202212074
9. Deiliskipulag Fiskeldið Haukamýri - 202202058
10. Ósk um gerð lóðarleigusamnings fyrir Aðalbraut 55 - 202212065
11. Ósk um gerð lóðarleigusamnings fyrir Höfðaveg 5 - 202210045
12. Samningur við FEBHN um leigu á húsnæði og samstarf um félagsstarf. - 201905125
13. Ferðaþjónusta fatlaðra - 202210010
14. Frístundastyrkir 2023 - 202210058

Fundargerðir
15. Skipulags- og framkvæmdaráð - 143 - 2212005F
16. Fjölskylduráð - 137 - 2212001F
17. Fjölskylduráð - 138 - 2301003F
18. Byggðarráð Norðurþings - 417 - 2301001F
19. Byggðarráð Norðurþings - 416 - 2212003F