Fara í efni

138. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 138. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 19. október nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Fundurinn verður í beinu streymi hér.

Dagskrá

Almenn mál:

1. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026 - 202205077
2. Áætlanir vegna ársins 2024 - 202306019
3. Fjárhags og framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs Norðurþings 2024-2027 - 202309048
4. Fráveitustofngjald verði hluti af gjaldskrá OH frá og með janúar 2023 - 202211150
5. Aðgengi fyrir öll í Norðurþingi - 202310088 
6. Umsókn um stofnun lóðar út úr Nýjabæ - 202309108
7. Ósk um stofnun lóðar út úr Oddsstöðum - 202309098
8. Ósk um stofnun lóðar út úr Afaborg - 202309099
9. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning - 202309129

Fundargerðir til staðfestingar:
10. Fjölskylduráð - 163 - 2309005F 
11. Fjölskylduráð - 164 - 2310001F 
12. Skipulags- og framkvæmdaráð - 169 - 2309009F
13. Skipulags- og framkvæmdaráð - 170 - 2310002F
14. Byggðarráð Norðurþings - 443 - 2309011F
15. Byggðarráð Norðurþings - 444 - 2310003F
16. Orkuveita Húsavíkur ohf - 248 - 2309010F
17. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 16 - 2310004F