Fara í efni

141. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 141. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 18. janúar kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Fundurinn verður í beinu streymi hér.

Dagskrá:
Almenn mál:
1. Fundaáætlun sveitarstjórnar Norðurþings - 202401031
2. Kjarasamningar og verðstöðugleiki - 202401072
3. Erindi til sveitarstjórnar varðandi stuðning við Flugklasann Air66N - 202309140
4. Vegna endurnýjunar undanþágu frá skilyrði um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu - 202311086
5. Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna skógræktar í landi Saltvík Yggdrasill - 202310059
6. Ósk um frest fyrir byggingarframkvæmdum að Stakkholti 7 - 202312031
7. Breyting deiliskipulags miðhafnarsvæðis - 202311118
8. Ungmennaráð 2023-2024 - 202310120
9. Frístundastyrkir 2024 - 202311103
10. Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2023- 2024 - 202312019
11. Stafræn húsnæðisáætlun Norðurþings 2024 - 202309019
12. Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2024 - 202312116

Fundargerðir:
13. Skipulags- og framkvæmdaráð - 176 - 2311012F
14. Skipulags- og framkvæmdaráð - 177 - 2312002F
15. Skipulags- og framkvæmdaráð - 178 - 2401001F
16. Fjölskylduráð - 170 - 2311011F
17. Fjölskylduráð - 171 - 2311014F
18. Fjölskylduráð - 172 - 2312001F
19. Fjölskylduráð - 173 - 2312005F
20. Byggðarráð Norðurþings - 450 - 2311013F
21. Byggðarráð Norðurþings - 451 - 2312003F
22. Byggðarráð Norðurþings - 452 - 2312007F
23. Byggðarráð Norðurþings - 453 - 2401002F
24. Orkuveita Húsavíkur ohf - 250 - 2311009F
25. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 18 - 2312004F