Fara í efni

142. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 142. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Fundurinn verður í beinu streymi hér.

 

Dagskrá:
Almenn mál:

1. Endurskoðun á samþykkt Norðurþings um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Norðurþings - 202401038
2. í Samráðsgátt reglugerð um sjálfbæra landnýtingu. - 202402066
3. Þjónusta sveitarfélaga 2023 - Gallup könnun - 202310010
4. Skólamötuneyti Húsavíkur - Ósk um viðauka - 202401088
5. Greining á áhættu og áfallaþoli í Norðurþingi - 202303023
6. Grunnskóli Raufarhafnar - Starfshópur um endurskoðun fyrirkomulags grunnskólaþjónustu nemenda á Raufarhöfn - 202312034
7. Reglur um fjárhagsaðstoð - 202209011
8. Orkuveita Húsavíkur óskar eftir leyfi til að bora eftir vatni í landi Húsavíkur. - 202402036
9. Breyting á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 vegna iðnaðarsvæðis í landi Akursels - 202305050
10. Breyting á deiliskipulagi fiskeldis á Núpsmýri - 202205073
11. Deiliskipulag fyrir íbúðarsvæði Í1 á Kópaskeri - 202306047
12. Umsókn um stofnun tveggja lóða í landi Laufáss - 202402018
13. Saltvík Yggdrasill breytt afmörkun lóðar - 202402029

Fundargerðir:
14. Byggðarráð Norðurþings - 454 - 2401006F
15. Byggðarráð Norðurþings - 455 - 2401010F
16. Byggðarráð Norðurþings - 456 - 2402001F
17. Fjölskylduráð - 174 - 2401003F
18. Fjölskylduráð - 175 - 2401008F
19. Fjölskylduráð - 176 - 2401011F
20. Fjölskylduráð - 177 - 2402002F
21. Skipulags- og framkvæmdaráð - 179 - 2401004F
22. Skipulags- og framkvæmdaráð - 180 - 2401009F
23. Skipulags- og framkvæmdaráð - 181 - 2402003F
24. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 19 - 2401007F