Fara í efni

143. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 143. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 4. apríl nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Fundurinn verður í beinu streymi hér.

Dagskrá: 
Almenn mál

1. Ársreikningur Norðurþings 2023 - 202312114
2. Ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings 2023 - 202403084
3. Áskorun á sveitarstjórn að beita sér fyrir varðveislu Helguskúrs - 202403049
4. Frístund - Starfsreglur - Endurskoðun 2023 - 202311108
5. Starfsreglur leikskóla - Endurskoðun 2023 - 202306003
6. Gjaldskrár Norðurþings 2024 - 202309128
7. Vegna endurnýjunar undanþágu frá skilyrði um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu - 202311086
8. Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar - 202403064
9. Tillaga frá slökkviliði Norðurþings vegna mannbjörgunar af hærri byggingum í Norðurþingi. - 202402102
10. Breyting deiliskipulags miðhafnarsvæðis - 202311118
11. Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar í landi Saltvík Yggdrasill - 202403075
12. Dimmuborgir ehf sækir um lóð að Fiskifjöru 5 - 202403098

Fundargerðir til staðfestingar: 
13. Fjölskylduráð - 178 - 2402004F
14. Fjölskylduráð - 179 - 2402010F
15. Fjölskylduráð - 180 - 2403003F
16. Fjölskylduráð - 181 - 2403006F
17. Skipulags- og framkvæmdaráð - 182 - 2402005F
18. Skipulags- og framkvæmdaráð - 183 - 2402011F
19. Skipulags- og framkvæmdaráð - 184 - 2403004F
20. Byggðarráð Norðurþings - 457 - 2402007F
21. Byggðarráð Norðurþings - 458 - 2403001F
22. Byggðarráð Norðurþings - 459 - 2403002F
23. Byggðarráð Norðurþings - 460 - 2403008F
24. Orkuveita Húsavíkur ohf - 251 - 2402009F
25. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 20 - 2402008F
26. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 21 - 2403005F