Fara í efni

154. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 154. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 19. júní nk. kl. 13:00 í Slökkviliðsstöð á Húsavík

Fundurinn verður í beinu streymi hér.

Dagskrá: 
Almenn mál
1. Beiðni um lausn frá störfum í sveitarstjórn Norðurþings - 202506004 
2. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026 - 202205077
3. Fundaáætlun sveitarstjórnar Norðurþings - 202401031
4. Endurskoðun samþykkta Norðurþings - 202501020
5. Endurskoðun samþykktar um sorphirðu - 202505027
6. Heimgreiðslur til foreldra barna á leikskólaaldri. - 202306085
7. Framkvæmdaleyfi fyrir niðurrifi á SR-Reitnum - 202505055
8. Aðalskipulag Norðurþings 2025-2045 - 202305040
9. Umboð til byggðarráðs í sumarleyfi sveitarstjórnar 2025 - 202506039

Fundargerðir:
10. Skipulags- og framkvæmdaráð - 217 - 2505002F
11. Skipulags- og framkvæmdaráð - 218 - 2505006F
12. Skipulags- og framkvæmdaráð - 219 - 2505011F
13. Skipulags- og framkvæmdaráð - 220 - 2506002F
14. Fjölskylduráð - 217 - 2505004F
15. Fjölskylduráð - 218 - 2505005F
16. Fjölskylduráð - 219 - 2505009F
17. Fjölskylduráð - 220 - 2506001F
18. Byggðarráð Norðurþings - 495 - 2505003F
19. Byggðarráð Norðurþings - 496 - 2505007F
20. Byggðarráð Norðurþings - 497 - 2505012F
21. Byggðarráð Norðurþings - 498 - 2506003F
22. Orkuveita Húsavíkur ohf - 267 - 2505008F
23. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 33 - 2505013F