155. fundur sveitarstjórnar
19.08.2025
Tilkynningar
Fyrirhugaður er 155. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 21. ágúst nk. kl. 13:00 í Slökkviliðsstöð á Húsavík.
Fundurinn verður í beinu streymi hér.
Dagskrá
Almenn mál:
1. Viljayfirlýsing um uppbyggingu gagnavers á Bakka - 202508022
2. Fundaáætlun sveitarstjórnar Norðurþings - 202401031
3. Breyting aðalskipulags Stórhóll - Hjarðarholt - 202409090
Fundargerðir:
4. Byggðarráð Norðurþings - 499 - 2506008F
5. Byggðarráð Norðurþings - 500 - 2506009F
6. Byggðarráð Norðurþings - 501 - 2507002F
7. Byggðarráð Norðurþings - 502 - 2507003F
8. Fjölskylduráð - 222 - 2508002F