Fara í efni

Borgin frístund leitar eftir starfsmönnum í 100% starf

Borgin frístund er lengd viðvera og skammtimadvöl fyrir börn með stuðningsþarfir á aldrinum 10 til 18 ára í Norðurþingi.

Borgin frístund leitar að sjálfstæðum einstaklingum með góða færni í mannlegum samskiptum til að vinna í lengdri viðveru fyrir börn með stuðningsþarfir. Starfið felst í tómstunda- og dægradvöl með notendum Borgarinnar á aldrinum 10-18 ára. Markmið lengdu viðverunnar er að efla félagslegan þroska notendurna og stuðla að virkni og félagslegri þátttöku þeirra í frístundum. Í starfinu er nærumhverfið notað til að þjálfa notendunum í sjálfstæði, félagsfærni og samskiptafærni. Starfsfólk Borgarinnar kemur til móts við þarfir barnanna með stuðningsþarfir og þeim er veitt þjónusta við hæfi.

Starfið

  • Tómstunda- og dægradvöl fyrir notenda með stuðningsþarfir á aldrinum 10-18 ára.
  • Einstaklingsmiðu þjónusta
  • Virk Þátttaka með notendunum í skapandi starf og tómstundir
  • Samskipti og samstarf við starfsfólk, þátttakendur, foreldra, skóla og hinar ýmsu stofnanir sem tengjast starfseminni
  • Í boði eru allt að 50%-100% störf.
  • Vinnutími er 12:00-16:00. Virka daga í frístundarúrræði, einnig er í boði að taka vinnu um helgar í skammtímadvöl
  • Um ótímabundin störf er að ræða

Menntun og hæniskröfur

  • Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri
  • Reynsla í starfi með fötluðum börnum og unglingum er kostur
  • Hafa áhuga að vinna með fötluðum börnum og unglingum
  • Góð færni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð
  • Hreint sakavottorð skilyrði
  • Góð Íslenskukunnátta er skilyrði

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags. Umsóknir  skulu berast Írisar Myriam Waitz forstöðumaður Borginar irisw@nordurthing.is

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar gefur Íris Waitz í síma 4646100.

Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst 2024.

Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið