Rekstraraðilar í sundlauginni í Lundi - laugin opnar í vikunni
Rekstraraðilar eru komnir við sundlaugina í Lundi.
Það eru þau Neil og Cordelia sem munu standa vaktina í sumar. Þau eru með víðtæka reynslu og hafa meðal annars unnið við leiðsögn við köfun á Íslandi síðastliðin tvö ár.
Það er mikið ánægjuefni að sundlaugin í Lundi sé opin og í ár og bjóðum við þau velkomin á staðinn.
19.06.2017
Tilkynningar