Stofnfundur Orkuveitu Húsavíkur ehf
Í morgun var haldinn stofnfundur Orkuveitu Húsavíkur ehf. skv. ákvörðun bæjarstjórnar. Félagið er stofnað
á grundvelli frumvarps sem liggur fyrir Alþingi og verður afgreitt á næstu vikum. Félagið mun taka við öllum rekstri, eignum og skuldum Orkuveitu
Húsavíkur frá og með 1. janúar s.l.
11.02.2005
Tilkynningar