Fara í efni

Fréttir

Fyrirspurn eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga

Eins og fram hefur komið hefur eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga skrifað 23 sveitarfélögum bréf þar sem óskað hefur verið ákveðinna upplýsinga um þróun í fjármálum þeirra og með hvaða hætti sveitarstjórnir hyggðust taka á þeim málum.
07.10.2004
Tilkynningar

Landsbyggðin lifi - Stofnfundur

Þriðjudaginn 5. október verður haldinn stofnfundur samtakanna Landsbyggðin lifi.
01.10.2004
Tilkynningar

Verksamningur undirritaður

Undirritaður hefur verið verksamningur milli Húsavíkurhafnar og  fyrirtækjanna Árni Helgason ehf. og Ísar ehf. um rekstur stálþils og fyllingar innan á Bökugarð, en fyrirtækin áttu lægsta tilboð í verkið.
29.09.2004
Tilkynningar

Rafrænt samfélag

Rafrænt samfélag. Heimasíða verkefnisins er www.skjalfandi.is
17.09.2004
Tilkynningar

Þjófar á ferð

Því miður hafa fingralangir aðilar heimsótt gróðurhús bæjarins við Ásgarðsveg í sumar.
17.09.2004
Tilkynningar

Framkvæmdir við vatnsveitu.

Hafnar eru framkvæmdir við vatnsöflun sunnan við vatnsbólið.
13.09.2004
Tilkynningar

Nýtt andlit Höfðavegar

Hluti af verklegum framkvæmdum sumarsins var malbikun og frágangur á efri hluta Höfðavegar. Hann hefur nú fengið á sig nýja og betri mynd þar sem bundið slitlag, graseyjar og bílastæði setja sinn svip á heildarmyndina.
25.08.2004
Tilkynningar

Bökugarður, stálþil. Útboð opnuð

Þriðjudaginn 10. ágúst 2004 kl. 11:00 voru opnuð tilboð í verkið "Húsavík - Bökugarður, stálþil." Tilboð voru opnuð á skrifstofu Siglingastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi og á skrifstofu Húsavíkurbæjar, Ketilsbraut 7-9, Húsavík. Alls bárust þrjú tilboð í verkið.
16.08.2004
Tilkynningar

Framhald hafnarframkvæmda

Nú um helgina var auglýst eftir tilboðum í byggingu stálþilsbryggju við Bökugarð.  Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 10. ágúst n.k. en verkinu skal lokið eigi síðar en 31. des. n.k.
19.07.2004
Tilkynningar

Ný túrbína í Orkustöð

Nú stendur yfir vinna í Orkustöð við að koma nýju túrbínunni niður í stað þeirrar "gömlu". Töluverðar breytingar þarf að gera á lögnum og fleiri kerfishlutum samhliða túrbínuskiptunum. Stefnt er á gangsetningu aftur í lok júlí.
14.07.2004
Tilkynningar

Jarðgöng undir Vaðlaheiði. 100 milljónir frá KEA

Aðalfundur Greiðrar leiðar ehf. - undirbúningsfélags vegna Vaðlaheiðarganga var haldinn á Akureyri 28. júní s.l. Fram kom að KEA er tilbúið að leggja allt að 100 milljónir króna í framkvæmdafélag vegna fyrirhugaðra Vaðlaheiðarganga. Stjórn Greiðrar leiðar ehf. var endurkjörin.
30.06.2004
Tilkynningar

Gjaldskrá Húsavíkurhafnar frá 1. júlí 2004

Skv. ákvæðum hafnarlaga nr. 61/2003 eru gjaldskrárákvarðnir í höndum einstakra hafnarstjórna frá og með 1. júlí n.k. Hafnarnefnd Húsavíkurbæjar hefur ákveðið að frá og með 1. júlí gildi gjaldskrá fyrir hafnir nr. 398/2003 sem almennur hluti gjaldskrár Húasvíkurhafnar.
30.06.2004
Tilkynningar