Fyrirspurn eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga
Eins og fram hefur komið hefur eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga skrifað 23 sveitarfélögum bréf þar sem óskað hefur
verið ákveðinna upplýsinga um þróun í fjármálum þeirra og með hvaða hætti sveitarstjórnir hyggðust taka á
þeim málum.
07.10.2004
Tilkynningar