Reglur um ritun og varðveislu fundargerða hjá Húsavíkurbæ
Þann 15.janúar s.l. samþykkti bæjarráð Húsavíkurbæjar nýjar reglur um ritun, form og varðveislu fundargerða hjá
Húsavíkurbæ.
Helstu breytingarnar eru þær að nú er heimilt að rita fundargerðir í tölvu, þó skal fært til gerðabókar númer fundar,
hvar og hvenær fundur er haldinn og þess getið að fundargerðin sé tölvuskráð.
Bæjarstjórn staðfesti samþykkt bæjarráðs, þann 20. janúiar 2004.
21.01.2004
Tilkynningar