Hingað til hafa allir, sem hafa haft áhuga á, á aldrinum 18-67 með fötlun og/eða skerta starfsgetu komist inn í atvinnu með stuðningi (AMS) á almennum vinnumarkaði hér í Norðurþingi. Það er frábært að geta skarað fram úr á þessu sviði og verið til fyrirmyndar fyrir önnur sveitarfélög þegar kemur að atvinnumálum fatlaðra.
Síðustu mánuði hefur hinsvegar verið erfitt að finna atvinnu fyrir þá aðila sem eru að óska eftir vinnu.
Ríkiskaup og framkvæmdasýslan- Ríkiseignir (FSRE), KT. 510391-2259, fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins og sveitarfélaganna Norðurþings, Þingeyjarsveitar og Tjörneshrepps óska eftir tilboðum í verkið: Nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík
Norðurþing auglýsir eftir framboðum og tillögum um einstaklinga í hverfisráð Raufarhafnar, Öxarfjarðar, Kelduhverfis og Reykjahverfis.
Frestur hefur verið framlengdur til 31. október.