Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Ísland
Hjólasöfnun Barnaheilla – Save the Children á Íslandi hefst í níunda sinn þann 27. mars 2020. Söfnunin stendur yfir til 1. maí nk. og hefjast úthlutanir á hjólum í apríl og standa fram í maí.
26.03.2020
Tilkynningar