Fara í efni

Dagur íslenskrar tungu

Í dag, á degi íslenskrar tungu, verður eftirfarandi viðburður á bókasafninu á Húsavík:
Tungumálakaffi með hraðíslensku - Language Café goes speed-dating!

Fögnum degi íslenskrar tungu með þvi að spjalla saman í hraðstefnumótastíl.

Let‘s celebrate Icelandic Language Day by chatting together in icelandic, speed-dating style.

Okkur vantar bæði móðurmálshafa og nemendur.

We need both native speakers and people learning Icelandic.

Hér má finna Facebook viðburð